Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).
Sumarhús hjá Stéttarfélaginu Samstöðu.
sd
Enn eru lausar vikur ,hafið samband við skrifstofu félagsins,
sími: 4524932.
Gildir þá hin ágæta regla:
Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Illugastaðir:

Vikan 25.maí – 1.júní

Vikan 8.júní – 15.júní

Vikan 24.ágúst – 31.ágúst

Vikan 31.ágúst – 7.september

Einarsstaðir:

Vikan 10.ágúst – 17.ágúst

Vikan 17.ágúst – 24.ágúst