Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

Farskólinn býður á námskeið

Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða og SFR bjóða félagsmönnum sínum á eftirtalin námskeið.  Félagsmenn annarra stéttarfélaga eru velkomnir og við minnum á að mörg þeirra styrkja félagsmenn sína um allt að 75% af verði námskeiða.

farskolinn stettarfelaganamskeid net102017