Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

Illugastaðir í Fnjóskadal.

Orlofshús nr. 7 í Orlofsbyggðinni á Illugastöðum í

eigu Samstöðu.

Húsið er til leigu frá 18.05 – 07.09. 2018


Á Illugastöðum er þjónustumiðstöð, með sundlaug heitum pottum og gufubaði. Þar eru leiktæki fyrir börn og stutt í berjamó þegar líður á sumarið. Allur búnaður fyrir 8 manns. Tvö svefnherbergi og stofa með 2ja manna svefnsófa. Sólpallur með heitum potti og gasgrill. Lín til leigu Í þjónustumiðstöð.


Gæludýr stranglega bönnuð.