Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).
1
1.maí

Jöfnun kjörin – samfélag fyrir alla

er yfirskrift 1. maí hátíðarhaldanna í ár.

Kaffiveitingar verða að venju í
Félagsheimilinu á Blönduósi
sem nú ber upp á miðvikudag.

Dagskráin hefst kl. 15:00                                                                      

Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng.

Ræðumaður dagsins: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG

Afþreying fyrir börn, USAH sér um glæsilegar veitingar.