Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

Aðalfundur.

Arnar Hu 1
Aðalfundur sjómannadeildar Stéttarfélags Samstöðu verður haldinn í Bjarmanesi kaffihús á Skagaströnd, miðvikudaginn 27.desember 2017 kl. 17:00

Almenn aðalfundarstörf.

Sjómenn mætið vel á fundinn !

Stjórn sjómannadeildar Samstöðu.