Rafræn atkvæðagreiðsla um nýja kjarasamninga

Kosið er um nýja kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins.

 

Kosningar eru rafrænar og hefst hjá LÍV 11.apríl kl. 9:00 og líkur 15.apríl kl. 12:00 og hjá SGS hefst hún 12.apríl kl. 13:00 og líkur 23.apríl kl. 16:00.
Kosningarhnappar verða á heimasíðu Samstöðu og á vef LÍV og SGS. 
Nánari kynning á samningum er á landssamband.is fyrir verslunarmenn og sgs.is fyrir Starfsgreinasambandið (almennir- og þjónustusamningar).

Nýir kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Kynningarfundir á nýjum kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga við Starfsgreinasamband Íslands.

Fundurinn er á þriðjudaginn 28.janúar 2020

á Blönduós, kl.20:00 á Þverbraut 1, í Samstöðusalnum.

Kosning um samninginn er rafræn og hefst

mánudaginn 3.febrúar og líkur á sunnudag 9.febrúar.

Stjórnin.